top of page

Pre-workout

Pre workout segir sig sjálft, það þýðir “fyrir æfingu“ á íslensku. Pre workout er ekki ólöglegt í crossfit enda taka lang flestir pre workout fyrir æfingar og keppni. Algengustu pre-workoutin eru C4, amino og nocco. Það sem pre workout gerir er að það gefur aukaorku til þess að klára út erfiðar æfingar og hjálpar vöðvunum að jafna sig. En auðvitað hefur pre workout aukaverkanir meðal þeirra eru nýrna vandamál, kvíði og brjóstverkir. En svo lengi sem þú tekur það rétt og ekki í of miklu magni þá ætti ekki að vera mikil hætta á þessu.

bottom of page